Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Umferðarnefnd vill hægja á umferð í Garði
Föstudagur 1. september 2006 kl. 12:51

Umferðarnefnd vill hægja á umferð í Garði

Umferðarnefnd Sveitarfélagsins Garðs kom saman til fundar nýverið. Nefndin til að hámarkshraði verði 30km í íbúðargötum fyrir utan Garðbraut og Skagabraut, einnig í námunda við Gerðaskóla sé hraði lækkaður.
Umferðarnefndin áréttaði einnig að réttar merkingar verði settar upp í byggðarlaginu til að sýna hraðatakmarkanir, hindranir og gangbrautir.

 

Mynd: Skagabraut og Garðbraut hlykkjast í gegnum bæinn. Þar verður hámarkshraði áfram 50 km.klst. en aðrar götur fara í 30 km. hámarkshraða. Mynd: Þorgils Jónsson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024