Umferðarátak varð til að fíkniefni fundust
Frekar rólegt var hjá lögreglumönnum í Keflavík um helgina.
Lögreglumenn uppgötvuðu tæki og tól til fíkniefnaneyslu í bíl sem þeir stöðvuðu í umferðarátaki vegna ljósabúnaðar. Ökumaðurinn, sem var einn í bílnum hefur áður gerst brotlegur vegna fíkniefna og heimilaði leit í bílnum. Í bifreiðinni fundust tæki til hassneyslu, 4 litlir pokar af meintu kannabisefni og 10 lyfjatöflur.
Lögreglumenn uppgötvuðu tæki og tól til fíkniefnaneyslu í bíl sem þeir stöðvuðu í umferðarátaki vegna ljósabúnaðar. Ökumaðurinn, sem var einn í bílnum hefur áður gerst brotlegur vegna fíkniefna og heimilaði leit í bílnum. Í bifreiðinni fundust tæki til hassneyslu, 4 litlir pokar af meintu kannabisefni og 10 lyfjatöflur.