Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Umferðarátak lögreglu
Þriðjudagur 20. maí 2003 kl. 11:06

Umferðarátak lögreglu

Dagana 19. til 25. maí stendur Lögreglan í Keflavík fyrir sérstöku umferðarátaki þar sem fylgst verður með bílbeltanotkun, hraðakstri og farsímanotkun. Í gær voru sjö ökumenn og einn farþegi kærður fyrir að nota ekki bílbelti. Lögreglan í Keflavík hvetur ökumenn og farþega bifreiða að nota bílbelti við allan akstur.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024