Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Umferð frá flugstöð leidd í gegnum Reykjanesbæ
Miðvikudagur 13. september 2017 kl. 13:06

Umferð frá flugstöð leidd í gegnum Reykjanesbæ

- Reykjanesbraut lokuð til suðurs

Framkvæmdir standa nú yfir á hringtorginu á mótum Aðalgötu og Reykjanesbrautar. Á meðan á þeim framkvæmdum stendur mun Reykjanesbraut vera lokuð til suðurs. Umferð frá flugstöð verður leidd í gegnum Reykjanesbæ á meðan. Sett verða hjáleiðaskilti til þess að leiða umferð í gegnum Reykjanesbæ. Umferð frá Reykjavík til flugstöðvar verður óbreytt um Reykjanesbraut.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024