Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Umfangsmiklar stækkunarframkvæmdir í flugstöðinni
Miðvikudagur 22. júlí 2015 kl. 10:08

Umfangsmiklar stækkunarframkvæmdir í flugstöðinni

-myndband

Fjölgun farþega um Keflavíkurflugvöll hefur verið gríðarlega hröð undanfarin ár, svo hröð að það sem af er árinu 2015 hafa álíka margir farþegar komið til landsins og komu allt árið 2012.

Til að bregðast við þróuninni standa yfir umfangsmiklar stækkunarframkvæmdir á nokkrum stöðum í flugstöðinni.

Hér má sjá myndband þar sem fjallað er um eina af yfirstandandi viðbyggingum í flugstöðunni en hún mun m.a. bæta við sex farþegahliðum, nýrri öryggisleit og stækka rými fyrir gesti flugstöðvarinnar til muna.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024