Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Umfangsmikil leit í Reykjanesbæ að manni sem slapp úr haldi lögreglu
Fimmtudagur 2. apríl 2009 kl. 19:43

Umfangsmikil leit í Reykjanesbæ að manni sem slapp úr haldi lögreglu



Umfangsmikil leit stendur nú yfir í Reykjanesbæ af belgískum karlmanni sem slapp úr haldi lögreglunnar nú síðdegis og er talinn vera í felum í Reykjanesbæ.

Maðurinn er fæddur 1988, klæddur í bláar gallabuxur, brúna mokka úlpu og dökka skyrtu. Maðurinn er svarthærður með brún augu.  

Þeir sem geta gefið upplýsingar hafi samband við lögregluna.

Mynd: Þetta er aðilinn sem er eftirlýstur af lögreglunni á Suðurnesjum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024