Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Umfangsmikil gæsla björgunarsveita á Ljósanótt
Sunnudagur 7. september 2008 kl. 12:42

Umfangsmikil gæsla björgunarsveita á Ljósanótt


Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar, með Björgunarsveitina Suðurnes í fararbroddi, stóru fyrir öflugri gæslu á Ljósanótt. Gæslan náði hámarki eftir að fór að rökkva í gærkvöldi. Þá voru fimm björgunarbátar við gæslu með ströndinni við Ægisgötu, fjórir björgunarkafarar og um 80 björgunarsveitarmenn með ströndinni. Með þessum viðbúnaði tókst björgunarsveitum að tryggja að enginn fór sér að voða í grjótgörðunum við ströndina.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Mynd: Bátur kemur í höfn í Grófinni í gærdag. Fimm björgunarbátar og 80 björgunarsveitarmenn í landi gættu strandlengjunnar sem sést í baksýn eftir að fór að rökkva í gærkvöldi. Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi Bárðarson