Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Umbót býður fram í Reykjanesbæ
Fjórir efstu á lista Umbótar.
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
föstudaginn 22. apríl 2022 kl. 13:42

Umbót býður fram í Reykjanesbæ

Umbót í Reykjanesbæ er nýtt framboð og mun bjóða fram til sveitarstjórnarkosninga 2022. Þetta nýja stjórnmálaafl í Reykjanesbæ  leggur áherslu á raunverulegar umbætur til hagsbóta fyrir samfélagið, segir í frétt frá því. Oddviti ere Margrét Þórarinsdóttir en hún hefur verið bæjarfulltrúi fyrir Miðflokkinn á kjörtímabilinu.

Framboðslisti Umbótar er sem hér segir: 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Margrét Þórarinsdóttir, bæjarfulltrúi og flugfreyja

Gunnar Felix Rúnarsson, verslunarmaður og varabæjarfulltrúi

Rannveig Erla Guðlaugsdóttir, alþjóðafræðingur og fv. kennslustjóri hjá Keili

Úlfar Guðmundsson, lögmaður

Jón Már Sverrisson, vélfræðingur og rafvirki

Kristbjörg Eva Halldórsdóttir, flugfreyja

Michal Daríusz Maniak, framkvæmdastjóri

Vilhjálmur Kristinn Eyjólfsson, stuðningsfulltrúi

Karen Guðmundsdóttir, húsmóðir

Þorvaldur Helgi Auðunsson, verkfræðingur

Tara Lind Pétursdóttir, háskólanemi

Júlíana Þórdís Stefánsdóttir, kerfisstjórnandi

Una Guðlaugsdóttir, fulltrúi hjá Vinnumálastofnun

Harpa Björg Sævarsdóttir, framkvæmdastjóri

Rúnar Lúðvíksson, eftirlaunaþegi