Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Um þriðjungur verslar jólagjafirnar á Suðurnesjum
Þriðjudagur 19. desember 2017 kl. 16:19

Um þriðjungur verslar jólagjafirnar á Suðurnesjum

Í vefkönnun Víkurfrétta þar sem spurt var: „Hvar munt þú gera stærstu jólagjafainnkaupin fyrir þessi jól?“ kom í ljós að tæpur helmingur Suðurnesjabúa eða 45% versla í útlöndum fyrir þessi jól, 27% versla í verslunum á Suðurnesjunum og 28% í verslunum á höfuðborgarsvæðinu. 825 tóku þátt í könnuninni.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024