Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Um þriðjungur nemenda Holtaskóla veikir
Miðvikudagur 19. mars 2003 kl. 14:21

Um þriðjungur nemenda Holtaskóla veikir

Um þriðjungur nemenda við Holtaskóla í Keflavík eru veikir í dag. Við skólann stunda 477 nemendur nám og eru 151 nemandi veikur. Skæð inflúensa hefur herjað á Íslandi síðustu daga og hafa veikindi í Grunnskólum verið mjög tíð og dæmi um að nemendur úr heilu bekkjunum séu veikir. Samkvæmt upplýsingum frá Landlækni er gert ráð fyrir að þeir sem veikjast jafni sig á 5-7 dögum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024