Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Um 400 lítrum af eldsneyti stolið
Föstudagur 5. apríl 2013 kl. 12:43

Um 400 lítrum af eldsneyti stolið

Lögreglunni á Suðurnesjum barst í vikunni tilkynning þess efnis að um það bil 400 lítrum af eldsneyti hefði verið stolið af þremur vörubifreiðum í eigu verktakafyrirtækis. Menn höfðu verið að vinnu á staðnum, þar sem bifreiðarnar stóðu, fram á kvöld en að morgni næsta dags var eldsneytið horfið af þeim.

Lögregla rannsakar málið og liggja meðal annars fyrir upptökur úr öryggismyndavélum á svæðinu.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024