Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Um 40% hafa kosið í Vogum
Laugardagur 27. maí 2006 kl. 15:38

Um 40% hafa kosið í Vogum

Um 40% þeirra sem eru á kjörskrá í Vogum á Vatnsleysuströnd hafa þegar kosið í dag en það gerir um 260 manns þar sem 692 eru á kjörskrá.

Jón Ingi Baldvinsson, formaður kjörstjórnar í Vogum, sagði að þetta væri svipað og árið 2002 en ætti von á aukinni umferð um kjörstað seinni partinn.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024