Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Um 25 tonn af olíublautu þangi flutt á brott
Miðvikudagur 4. apríl 2007 kl. 17:15

Um 25 tonn af olíublautu þangi flutt á brott

Blái herinn í samstarfi við sjálfboðaliða hreinsuðu upp á bilinu 23-25 tonn af olíublautu þangi úr tjörn við strandstað Wilson Muuga á Hvalsnesi. Körin hafa nú verið fjarlægð af staðnum og var Steinríkur, þyrla Landhelgisgæzlunnar, notuð til verksins. Hreinsunarstarfi við tjörnina er því lokið og því ættu farfuglar, sem nú eru að koma til landsins að getað gert stanz á ferðum sínum við tjörnina, sem mun vera vinsæll viðkomustaður farfugla.

Mynd: Steinríkur flutur kör með olíublautu þangi. Körin voru samtals 50.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024