Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Um 1000 skjálftar frá miðnætti
Þriðjudagur 9. mars 2021 kl. 09:32

Um 1000 skjálftar frá miðnætti

Hátt í eittþúsund jarðskjálftar hafa mælst frá miðnætti á umbrotasvæðinu á Reykjanesskaga. Aðeins einn þeirra var M3,0 að stærð en hann varð kl. 05:52 í morgun 2,4 km. SSA af Fagradalsfjalli.

Í gær urðu um 2.700 skjálftar á svæðinu. Eingöngu átta þeirra voru af stærðinni M3,0 eða meira en enginn fór yfir M4,0 í mælingum gærdagsins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024