Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 2. janúar 2004 kl. 12:08

Úlpuklæddir piltar stungu af frá 7000 kr. leigubílaskuld

Snemma morguns á nýársdag kom leigubifreiðastjóri á lögreglustöðina í Keflavík en hann hafði ekið þremur piltum frá Grindavík til Keflavíkur en þar stungu piltarnir af án þess að borga bílinn sem var kominn í kr. 7000.-  Þeir voru á aldrinum 16 til 19 ára og allir úlpuklæddir.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024