Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 30. mars 2011 kl. 10:30

Týnt hálsmen

Hjartahálsmen úr hvítagulli með demöntum glataðist síðasta mánudag. Viðkomandi telur það hafa glatast annað hvort í portinu hjá Dósasel eða fyrir utan Duus hús. Ef einhver verður þess var þá hafi sá sami samband við Anítu Ingu í síma 696-3376.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024