Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Týndir þú lyklakippu?
Laugardagur 18. febrúar 2012 kl. 13:43

Týndir þú lyklakippu?

Skilað var inn til lögreglu lyklakyppu í gær. Á kippunni eru 5 húslyklar, Atlantsolíulykill og auðkennislykill ásamt merki með liði úr ensku úrvalsdeildinni. Eigandi getur sótt lyklakippuna á lögreglustöð Hringbraut 130 Reykjanesbæ og fær þá afhenta ef hann greinir frá hvaða lið í ensku úrvalsdeildinni er átt við.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024