Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 23. október 2000 kl. 14:56

Týndi Garðveginum!

Ökumaður Benz bifreiðar missti sjónar af Garðveginum á föstudag og hafnaði utan vegar.Atburðurinn átti sér stað í ljósaskiptunum og er bifreiðin mikið skemmd og þurfti að fjarlægja hana með kranabíl. Maðurinn gaf lögreglu þá skýringu að hann hafi misst stjórn á bílnum. Ekki hafði lögreglan vitneskju um hvort um hraðakstur hafi verið að ræða.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024