Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tvö ung börn slösuðust
Miðvikudagur 20. febrúar 2019 kl. 14:28

Tvö ung börn slösuðust

Lögreglunni á Suðurnesjum var í gærkvöld tilkynnt um slys á tveimur ungum börnum í ótengdum málum. Annað barnið, þriggja mánaða drengur, féll úr bílstól og á innkaupakerru í fríhöfninni í Flugstöð Leifs Eiríkssonar.
 
Hitt barnið, telpa á öðru aldursári, féll fram úr rúmi og hlaut áverka við fallið.
 
Bæði börnin voru flutt með sjúkrabifreiðum á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024