Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Tvö slys á sama stað á Reykjanesbraut
Mánudagur 12. janúar 2004 kl. 13:19

Tvö slys á sama stað á Reykjanesbraut

Rétt fyrir kvöldmat á laugardag var tilkynnt um bílveltu á Reykjanesbraut á Strandarheiði. Ökumaður, sem var einn í bifreiðinni slapp ómeiddur en bifreiðin fjarlægð með dráttarbifreið. Á sama tíma varð aftanákeyrsla á vettvangi en engin slys á fólki. Myndin er frá slysstað á laugardagskvöldið. VF-ljósmynd: Hilmar Bragi Bárðarson
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024