Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tvö minniháttar umferðaróhöpp
Fimmtudagur 20. janúar 2005 kl. 08:59

Tvö minniháttar umferðaróhöpp

Í gær voru tvö minniháttar umferðraóhöpp tilkynnt til lögreglu. Annar á Eyjavöllum í Reykjanesbæ og hinn á mótum Njarðarbrautar og Grænásvegar þegar ökumaður missti stjórn á bifreið sinni sem rann á umferðarmerki.

Þá var einnig tilkynnt vinnuslys, en sjómaður sem var að landa við Sandgerðishöfn varð fyrir fiskikari og slasaðist á fæti.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024