Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 11. febrúar 2002 kl. 21:28

Tvö innbrot tilkynnt til lögreglu

Tvö innbrot voru tilkynnt til lögreglunnar í Keflavík í dag. Brotist var inn í trésmíðaverkstæði í Grindavík og þaðan stolið útvarpstæki. Þá var farið inn í bifreið við Hafnargötu í Keflavík og stolið hljómtækjum.Þá var tilkynnt um þrjú umferðaróhöpp til lögreglunnar í Keflavík. Í öllum tilvikum var um minniháttar eignatjón að ræða.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024