Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tvö fíkniefnamál, einn sviptur og annar á hraðferð
Fimmtudagur 13. júlí 2006 kl. 09:21

Tvö fíkniefnamál, einn sviptur og annar á hraðferð

Tvö fíkniefnamál komu til kasta lögreglunnar í gærkvöld í sameiginlegu eftirliti lögreglunnar í Keflavík og Kópavogi.  Í öðru tilvikinu fannst lítið eitt af meintu hassi og í hinu tilvikinu var um að ræða lítiðræði af amfetamíni.  Báðir mennirnir voru látnir lausir eftir skýrslutöku.


Einn ökumaður var stöðvaður þar sem hann var að aka sviptur ökuleyfi og annar til var kærður fyrir hraðakstur á Reykjanesbraut.  Sá mældist á 127 km hraða þar sem hámarkshraði er 90 km.

Mynd úr safni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024