Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 23. apríl 2004 kl. 11:14

Tvö börn án hjálma á hjólum

Lögreglumenn höfðu afskipti að tveimur börnum á reiðhjóli í gærdag, sumardaginn fyrsta, þar sem þau voru ekki með reiðhjólahjálma á höfði   Foreldrum þessara barna verða send bréf þar sem þau eru minnt á að búið er að lögleiða hjálmanotkun.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024