Tvö blöð í einni rafrænni útgáfu
Rafræn útgáfa Víkurfrétta er orðin aðgengileg á netinu. Að þessu sinni gefum við út 60 síðna Víkurfréttir með rafrænum hætti og 32 síður sem komu út á prenti á miðvikudagsmorgun. Hér að neðan má sjá rafræna blaðið sem er vegleg útgáfa af því prentaða. Að auki fylgja síðurnar 32 sem eru í prentaðri útgáfu Víkurfrétta í þessari viku.
Að vanda er fjölbreytt lesefni í blaði vikunnar, fréttir, viðtöl, íþróttir og umræðan fær einnig veglegan sess í blaðinu.
Við hverjum ykkur áfram til að senda okkur ábendingar um áhugavert efni í blaðið og alla okkar miðla.