Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tvö beinbrot í hálkunni
Föstudagur 20. janúar 2006 kl. 09:31

Tvö beinbrot í hálkunni

Hálkan reyndist sami vágesturinn og endranær þegar tvö slys urðu í gær. Í öðru tilfellinu féll eldri kona við og fótbrotnaði en í hinu tilfellinu datt stúlka á skautum og fótbrotnaði, þær voru báðar fluttar á HSS í Reykjanesbæ.

Auk þess urðu tvö umferðaróhöpp án meiðsla.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024