Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tveir teknir fyrir umferðarlagabrot
Fimmtudagur 16. febrúar 2006 kl. 12:15

Tveir teknir fyrir umferðarlagabrot

Tveir ökumenn voru stöðvaðir vegna umferðarlagabrota í umdæmi Lögreglunnar í Keflavík í gærkvöldi.

Annar var tekinn fyrir að virða stöðvunarskyldu að vettugi í Reykjanesbæ og hinn var stöðvaður fyrir of hraðan akstur á Grindavíkurvegi. Hann var á 114 km hraða þar sem hámarkshraði er 90 km/klst.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024