Sunnudagur 9. júní 2002 kl. 19:18
Tveir teknir fyrir of hraðan akstur í nótt
Tveir ökumenn voru teknir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar í nótt að sögn Þorvaldar Benediktssonar varðstjóra. Mikil ró var yfir miðbæjum á Suðurnesjum í nótt og má líklega rekja það til boxbardaga sem sýndur var á Sýn í gærkvöldi.Að öðru leyti var rólegt að gera hjá lögreglunni.