Kalka atvinna okt 25
Kalka atvinna okt 25

Fréttir

Tveir teknir fyrir of hraðan akstur
Föstudagur 25. maí 2007 kl. 09:49

Tveir teknir fyrir of hraðan akstur

Ekki dreif mikið á daga lögreglunnar í umdæminu síðasta sólarhringinn.

Í nótt voru þó tveir ökumenn teknir fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbraut. Sá sem hraðar ók var tekinn á 139 km hraða á klukkustund þar sem löglegur hámarkshraði er 90 km.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner