Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tveir stórir skjálftar í dag
Föstudagur 10. maí 2013 kl. 17:36

Tveir stórir skjálftar í dag

Upp úr hádegi í dag jókst jarðskjálftavirknin aftur við Fuglasker á Reykjaneshrygg. Tveir stærstu skjálftarnir voru um 4 að stærð kl. 14:34 og kl. 14:41.

Fjöldi smærri skjálfta hafa einnig orðið á svæðinu eins og sjá má hér.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024