Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tveir sterkir skjálftar skammt undan Reykjanesi
Ljósmynd: Jón Steinar Sæmundsson
Miðvikudagur 13. október 2021 kl. 11:24

Tveir sterkir skjálftar skammt undan Reykjanesi

Í gærkvöldi urðu tveir jarðskjálftar skammt undan landi við Reykjanestá. Klukkan 23:00 varð skjálfti af stærð 3,3 um 7 km V af Reykjanestá. Annar skjálfti af stærð 3,2 varð kl. 23:48.

Jarðskjálftahrina hófst SSV af Keili þann 27. september og hafa um 10,000 skjálftar mælst á svæðinu, þar af 18 yfir 3.0 að stærð. Stærsti skjálftinn mældist 4,2 þann 2. október kl. 15:32. Skjálftarnir finnast víða á Reykjanesskaganum og á suðvesturhorninu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024