Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Tveir reiðhjólaþjófnaðir í gær
Laugardagur 17. september 2005 kl. 16:57

Tveir reiðhjólaþjófnaðir í gær

Í gærdag, kl. 15:53 var tilkynnt um þjófnað á reiðhjóli utan við Holtaskóla í Keflavík.  Hjólið er svokallað Freestyle hjól, svart og rautt að lit með gráar renndur.  Á hjólinu eru svört bretti og hliðarspeglar.
Þá var tilkynnt um þjófnað á fjallahjóli utan við íbúðarhúsnæði á Vatnsnesvegi í Keflavík í gærkvöldi.  Hjólið er af gerðinni Moongoose, gult og svart að lit.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024