Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tveir póstkassar sprengdir
Föstudagur 31. desember 2004 kl. 11:34

Tveir póstkassar sprengdir

Í gærkvöldi voru tveir póstkassar í Keflavík sprengdir í loft upp með flugeldum. Annar þeirra var í fjölbýlishúsi við Sólvallagötu, en hinn við Vatnsnesveg. Talsverðar skemmdir urðu á kössunum í báðum tilfellum. Ekki er vitað hverjir voru þar að verki.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024