Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sunnudagur 19. maí 2002 kl. 11:02

Tveir ökumenn teknir fyrir ölvunarakstur

Fremur rólegt var á vakt lögreglunar í Keflavík og Grindavík í nótt. Tveir ökumenn voru stöðvaðir grunaðir um ölvunarakstur. Þó nokkur fjöldi ungmenna var í miðbænum í nótt, en allt fór þó fram með spekt.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024