Laugardagur 18. september 2004 kl. 11:09
Tveir ökumenn grunaðir um ölvunarakstur
Tveir ökumenn voru kærðir grunaðir um ölvun við akstur í Keflavík í nótt. Í gærkvöldi var einn ökumaður kærður fyrir hraðakstur á Reykjanesbraut. Að öðru leyti var nóttin róleg að sögn varðstjóra hjá lögreglunni í Keflavík.