Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tveir óku útaf
Mánudagur 12. nóvember 2007 kl. 09:23

Tveir óku útaf

Tveir ökumenn misstu bíla sína útaf vegi í nótt, annar á Reykjanesbraut og hinn á Stafnesvegi. Þeir sluppu án teljandi meiðsla. Tveir ökumenn voru kærðir fyrir hraðakstur og einn borgari fékk að gista fangageymslur í nótt vegna ölvunar og óspekta.




Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024