Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tveir kærðir fyrir umferðarlagabrot
Miðvikudagur 22. desember 2004 kl. 10:40

Tveir kærðir fyrir umferðarlagabrot

Rólegt var á dagvakt lögreglunnar í gær en á kvöldvaktinni voru tveir menn kærðir fyrir umferðarlagabrot. Annar var kærður fyrir stöðvunarskyldubrot en hinn fyrir að vera ekki með öryggisbelti.

Í nótt var einn ökumaður stöðvaður vegna gruns um að vera að aka undir áhrifum áfengis.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024