Heklan
Heklan

Fréttir

Tveir handteknir með fíkniefni
Þriðjudagur 20. nóvember 2012 kl. 08:04

Tveir handteknir með fíkniefni

Lögreglan á Suðurnesjum handtók um helgina tvo karlmenn sem báðir reyndust vera með fíkniefni í vörslum sínum. Við húsleit heima hjá öðrum þeirra í Reykjanesbæ fannst amfetamín á hillu í herbergi. Úr húsnæði hins mannsins, sem handtekinn var, barst megn kannabislykt, þegar lögreglumenn bar að garði. Þar inni fannst nokkurt magn af kannabisefnum.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25