Sunnudagur 4. júní 2006 kl. 22:09
Tveir grunaðir um ölvun við akstur
Tveir ökumenn teknir grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis við akstur sl. nótt á Suðurnesjum. Þrír ökumenn voru stöðvaðir fyrir að aka á 117 122 og 125 km hraða þar sem leyfður er 90 km hraði.
Nokkur ölvun var í miðbænum eftir að veitingarstaðir lokuðu en allt fór friðsamlega fram.