Fimmtudagur 12. febrúar 2009 kl. 08:35
Tveir grunaðir um dópakstur
Lögreglan á Suðurnesjum tók í gærkvöldi tvö ökumenn grunaðaða um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Annar þeirra reyndist einnig aka sviptur ökuréttindum. Athygli vekur að undanfarið hefur lögreglan haft hendur í hári þó nokkurra ökumanna fyrir sömu sakir.