Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tveir frá Suðurnesjum sækja um sveitarstjóra Eyjafjarðarsveitar
Þriðjudagur 7. ágúst 2018 kl. 12:43

Tveir frá Suðurnesjum sækja um sveitarstjóra Eyjafjarðarsveitar

Tveir af tuttugu og tveimur umsækjendum um stöðu sveitarstjóra í Eyjafjarðarsveit eru frá Suðurnesjum. Þetta eru þau Guðbrandur Stefánsson úr Reykjanesbæ og Björg Erlendsdóttir úr Grindavík.
Guðbrandur starfaði síðustu átta árin hjá Sveitarfélaginu Garði og Björg er sviðsstjóri hjá Grindavíkurbæ.

Um­sækj­end­ur eru:
Anna Bryn­dís Sig­urðardótt­ir, Ak­ur­eyri

Arn­ar Krist­ins­son, Ak­ur­eyri

Bjarki Ármann Odds­son, Fjarðabyggð

Björg Er­lends­dótt­ir, Grinda­vík

Finn­ur Yngvi Krist­ins­son, Fjalla­byggð

Friðjón Már Guðjóns­son, Hafnar­f­irði

Guðbjart­ur Ell­ert Jóns­son, Húsa­vík

Guðbrand­ur Stef­áns­son, Reykja­nes­bæ

Gunn­ar Axel Ax­els­son, Hafnar­f­irði

Hjör­leif­ur Hall­gríms Her­berts­son, Ak­ur­eyri

Hlyn­ur M. Jóns­son, Ak­ur­eyri

Ing­unn Ósk Svavars­dótt­ir, Ak­ur­eyri

Jó­hann­es Val­geirs­son, Ak­ur­eyri

Magnús Már Þor­valds­son, Vopnafirði

Ragn­ar Jóns­son, Reykja­vík

Sig­urður Jóns­son, Sel­fossi

Skúli Gauta­son, Hólma­vík

Snæ­björn Sig­urðar­son, Húsa­vík

Svein­björn F. Arn­alds­son, Kópa­vogi

Sæv­ar Freyr Sig­urðsson, Ak­ur­eyri

Valdi­mar Leó Friðriks­son, Mos­fells­bæ

Þór Hauks­son Reyk­dal, Eyja­fjarðarsveit

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024