Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Tveir bílar ónýtir eftir árekstur
Sunnudagur 18. mars 2007 kl. 10:02

Tveir bílar ónýtir eftir árekstur

Harður árekstur varð í gær um klukkan hálf tvö á Sandgerðisvegi þegar jepplingur og fólksbíll rákust saman. Tveir voru fluttir á sjúkrahús en reyndust ekki mikið slasaðir. Bílarnir er hins vegar taldir ónýtir.
Skömmu seinna missti ökumaður bíl sinn út af Grindavíkurvegi en sakaði ekki. Eitthvað var um smávægileg umferðaróhöpp á Suðurnesjum í gær vegna ofankomu og hálku en færð spilltist nokkuð um tíma.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024