Miðvikudagur 29. janúar 2003 kl. 10:19
Tveir bátar reyna að draga skipið af strandstað
Búið er að koma taug um borð í togarann Berglíni GK frá Garði en skipið strandaði í innsiglingunni til Sandgerðis fyrir stundu. Að sögn sjónarvotta er nokkuð þungur sjór á strandstaðnum.