Tveir árekstrar án meiðsla
Tveir árekstrar urðu í umdæmi lögreglunnar í Keflavík í gær, án meiðsla þó sem betur fer. Annar var á gatnamótum Iðavalla og Aðalgötu og hinn var með þeim hætti að ekið var á ljósastur á Norðurvöllum í Keflavík og var sá bíll tekinn burtu með kranabifreið.
Þá voru tveir ökumenn kærðir fyrir að stöðva ekki við stöðvunarskyldu á mótum Stekks og Reykjanesbrautar
Á næturvaktinni voru 6 ökumenn kærðir fyrir ýmiss umferðarlagabrot. Svo sem farsímanotkun við akstur án handfrjálss búnaðar, fyrir að nota ekki bílbelti og vegna stöðvunarskyldubrots.
VF-mynd úr safni: Gatnamót Iðavalla og Aðalgötu. Þar munu á næstu dögum hefjast framkvæmdir við gerð hringtorgs.
Þá voru tveir ökumenn kærðir fyrir að stöðva ekki við stöðvunarskyldu á mótum Stekks og Reykjanesbrautar
Á næturvaktinni voru 6 ökumenn kærðir fyrir ýmiss umferðarlagabrot. Svo sem farsímanotkun við akstur án handfrjálss búnaðar, fyrir að nota ekki bílbelti og vegna stöðvunarskyldubrots.
VF-mynd úr safni: Gatnamót Iðavalla og Aðalgötu. Þar munu á næstu dögum hefjast framkvæmdir við gerð hringtorgs.