Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 13. febrúar 2002 kl. 17:42

Tveir að flýta sér á Grindavíkurvegi

Tveir voru teknir fyrir hraðakstur á Grindavíkurvegi í dag og einn á Reykjanesbraut.Rólegt hefur verið hjá lögreglunni í Keflavík í dag þrátt fyrir hvassviðri og lítið um útköll að sögn Skúla Jónssonar varðstjóra hjá lögreglunni í Keflavík.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024