Þriðjudagur 7. febrúar 2006 kl. 09:13
Tveir á HSS eftir bílveltu
Umferðaróhapp varð á Íshólsvegi í gærmorgun er bifreið fór út af veginum og valt. Ökumaður og tveir farþegar voru fluttir á HSS til skoðunnar. Þeir fengu að fara heim að skoðun lokinni.