Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tveir á hraðferð og tveir ölvaðir undir stýri
Sunnudagur 18. nóvember 2007 kl. 10:09

Tveir á hraðferð og tveir ölvaðir undir stýri

Tveir ökumenn í gær voru kærðir fyrir of hraðan akstur á Reykjanesbraut, annar á  128 km/klst og hinn á 123 þar sem hámarkshraði er 90 km/klst. Tilkynnt var um þrjú smávægileg umferðaróhöpp.
Tveir ökumenn voru kærðir fyrir ölvun við akstur, annar í Garðinum og hinn í Reykjanesbæ. Einn gisti fangageymslu vegna ölvunar og óláta á skemmtistað í bænum.




Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024