Tveimur flugvélum frá Ísafirði lent í Keflavík
Tvær flugvélar sem fóru frá Ísafjarðarflugvelli í gær þurftu að lenda á Keflavíkurflugvelli vegna þoku í Reykjavík. Um eittleytið í dag lenti flugvél Flugfélags Íslands á Ísafjarðarflugvelli og þurfti vélin að bíða í töluverða stund vegna svartaþoku í Reykavík. Á fréttavef Bæjarins Besta, bb.is er haft eftr Finnboga Sveinbirnssyni að hugsanlega þyrfti vélin að lenda í Keflavík.
Loftmynd: Mats Wibe Lund.