Miðvikudagur 24. janúar 2001 kl. 09:38
Tveggja bíla árekstur
Kona á sjötugsaldri var flutt á sjúkrahúsið í Keflavík eftir tveggja bíla árekstur sem varð á mótum Hafnargötu og Skólavegar sl. laugardagsmorgun.
Konan kenndi til í hálsi, hnakka og hné en
farþegarnir í hinum bílnum sluppu ómeiddir.