Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Tvær tombólur á sama stað
Þriðjudagur 10. júní 2003 kl. 15:42

Tvær tombólur á sama stað

Tombóluvertíðin er hafin svo mikið er víst. Þær Olga Ýr Georgsdóttir, Aníta Ósk Halldórsdóttir og Lilja Ingimarsdóttir 9 ára söfnuðu 3308 kr. til styrktar Rauða krossinum sl. fimmtudag. Stúlkurnar héldu tombóluna fyrir utan Vínbúðina í Hólmgarði og fannst þeim mjög gaman. Þær fengu viðurkenningarskjöl að launum frá Rauða krossi Íslands.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024